Verkefni

Transformia tekur að sér og/eða hefur frumkvæði að margvíslegum verkefnum sem fela í sér kennslu, skrif, fyrirlestrarhald, fundarstjórn, ráðgjöf, verkefnastjórn og fleira í tengslum við okkar sérþekkingu á alþjóðamálum, sjálfseflingu, sjálfbærni og samfélagsábyrgð.

Dæmi um verkefni:

  • Kennsla í einstökum námskeiðum á háskólastigi. Sjá lista.
  • Leiðsögn og pródæming í grunn- og framhaldsnámi á háskólastigi
  • Kennsla og verkefni fyrir Jafnréttisskóla HÍ (GRÓ-GEST; Gender Equality Studies Training Programme under the auspices of UNESCO)
  • Kennsla og leiðsögn nemenda fyrir Landgræðsluskólann (GRÓ-LRP; Land Restoration Training Programme under the auspices of UNESCO)
  • Kennsla og leiðsögn nemenda fyrir Sjávarútvegsskólann (GRÓ-FTP; Fisheries Training Programme under the auspices of UNESCO)
  • WeLead, Erasmus+ verkefni um konur sem leiðtoga innan ferðaþjónustugeirans
  • Fræðslutengd verkefni um loftslagsmál (Loftslagsráð, Landvernd ofl.)
  • Pistla- og greinaskrif um sjálfseflingu, sjálfbærni og samfélagsábyrgð
  • Fyrirlestrar fyrir stofnanir, félagasamtök og vinnustaði
  • Fundarstjórn og markþjálfun
©Kristinn Ingvarsson
Auður H. Ingólfsdóttir kynnir doktorsritgerð sína en hún útskrifaðist frá háskólanum í Lapplandi og Stjórnmálafræðideild HÍ þann 25. janúar 2017. Vörnin fór fram í Rovaniemi, Finnlandi 16. desember 2016.