Velkomin á heimasíðu Transformia

Transformia, sjálfsefling og samfélagsábyrgð, var stofnað í febrúar 2019 en hóf rekstur í ágúst 2019. Transformia einbeitir sér að þekkingarsköpun, fræðslu og miðlun um fjölbreytileg málefni sem öll miða að því að stuðla að jákvæðum persónulegum og samfélagslegum breytingum í átt að sjálfbærari heimi.

Hér á heimasíðunni er hægt að lesa um hlutverk Transformia, um eiganda og stofnanda og um helstu verkefni. Hér munu einnig, í fyllingu tímans, birtast pistlar og fréttir um ýmislegt sem tengjast viðfangsefnum og starfsemi Transformia.